Færsluflokkur: Samgöngur

Gáfuleg jöklaferð eða þannig.

Alltaf gerist þetta að ferðamenn eru að þvælast upp á fjöll og jökla þrátt fyrir að veðurspá sé mjög óhagstæð og veltir maður oft fyrir sér hvort einhver tilkynningarskilda er þegar svona ferðir eru farnar svo að vitað sé um ferðir fólks í vafasömu veðri. Það fylgir þessu mikill kostnaður að leita fólk uppi og koma því til byggða fyrir utan þá áhættu sem fylgir því að vera í leit í vitlausi veðri. En það er alltaf ánægjulegt meðan allt fer vel og engin mannskaði verður.
mbl.is Bjargað af Vatnajökli
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband