Framsóknarleiðréttingin var aldrei kláruð en auglýst þannig??

Ég vil endilega koma því á framfæri að leiðréttingin á íbúðalánum var ekki kláruð eins og Framsóknarflokkurinn auglýsir grimmt þessa dagana.

Maður er búin að fá nóg af svona auglýsingum sem eru ekki réttar en eru samt notaðar til þess að veiða í atkvæði.

Það rétta er að öll íbúðarlán voru leiðrétt NEMA öll íbúðarlán sem húsnæðis og samvinnufélög eru með eins og tildæmis Búseti, ekkert af þeim lánum voru leiðrétt og hefur þetta að sjálfsögðu kostað leigendur þessara félaga mikið í hækkaðri húsleigu vegna stökkbreittra lána.

Þetta eru einfaldlega kosningarsvik sem eru svo notuð til þess að veiða atkvæði í dag. Þetta hroki. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Guðmundsson

ekki óvænta að þeir xB ljúgi eins og xD sýnist mér

Rafn Guðmundsson, 24.10.2016 kl. 22:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband