12.3.2010 | 17:40
Krónan styrkist áfram og ekki heyrist bofs um krónuna frá ríkisstjórn.
Þetta er skrýtin stefna hjá ríkisstjórn og Seðlabanka sem spáðu hruni á krónunni ef ekki tækist að semja um icesave ruglið en hún styrkist bara áfram eftir kosninguna góðu, hver er stefnan í dag?
Gengi krónunnar styrktist um 0,5% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Meðan gengi krónunnar er haldið uppi með gjaldeyrishöftum, þá eru svona sveiflur merkingarlausar með öllu.
Púkinn, 12.3.2010 kl. 18:16
Klárum ICESAVE málið og sjáum hvað gerist þá.
Svavar Bjarnason (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 18:21
Sammála Púkanum. Breyting á gengisvísitölunni er merkingarlaus. Það eru gjaldeyrishöft og engin alvöru viðskipti með krónunna nema vegna inn- og útflutnings. Af hverju ætti krónan þá að styrkjast? Jú bankarnir græða á því að láta krónunna styrkjast á meðan að höftin eru. Þeir geta þá greitt færri krónur fyrir erlendan gjaldeyri sem kemur í landið. Við ráðum því ekki hvar við eigum okkar gjaldeyrisviðskipti.
Stefán Júlíusson (IP-tala skráð) 13.3.2010 kl. 07:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.