17.3.2010 | 12:26
Áfram aukning á atvinnuleysi vegna vaxtaákvörðunar.
Nú vitum við það að það á ekkert að gera til þess að koma atvinnuvegunum af stað, sama lumman mánuðu eftir mánuð og lýtið sem ekkert gerist er þetta í lagi?
Þetta hlýtur að þýða að fjöldi gjaldþrota fyrirtækja eykst næsta mánuðinn.
Lækka vegna gengishækkunar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál | Facebook
Athugasemdir
Að óbreyttu yrði það ein af hörmjulegum afleiðingunum, ásamt versnandi stöðu skuldara almennt, bæði fyrirtækja og heimila.
Kristinn Snævar Jónsson, 17.3.2010 kl. 15:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.