17.3.2010 | 12:35
Bíddu nú við er eitthvað að þessu fólki?
Jæja ríkisstjórn íslands hefur loksins eftir rúmt ár í starfi viðurkennt að aðgerða sé þörf fyrir heimilin í landinu, nú er ráð að hrópa fjórfalt húrra fyrir trúðunum, húrra, húrra, húrra, húrra.
Látið ekki blekkjast, þetta verða framlengdar hengingarólir sem verða kynntar, örugglega úr rosa fínu leðri eða fiskiroði. Nei, ég hef enga trú á að eitthvað verði gert sem vit er í en ef svo er þá hefur liðið farið á námskeið erlendis í grunnstjórnun lýðræðisríkja. Þar fyrir utan er búið að gera svo mikið af mistökum að ekki verður aftur snúið meðan þessir stjórnarhættir er við lýði.
Kynna aðgerðir vegna skuldavanda heimilanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.