Að mínu mati eru þetta tillögur sem væri hægt að ná samstöðu um ef Steingrímur og Jóhanna víkja sætum og annað fólk tæki við, ekki þarf að kjósa, eingöngu að ná samstöðu allra á alþingi og bretta upp ermarnar og fara að vinna. Á meðan hjúin eru þarna gerist ekkert það vitum við öll, sama hvar við erum stödd í pólítík. Nú legg ég til að það verði hafin áróður að koma þeim tveim frá völdum og byrja endurreysnarstarfið, hafið ekki áhyggjur af Svandísi, hún segir af sér sjálfviljug ef einhver störf fara að skapast í landinu. Gott hjá Framsókn.
Vilja endurskoða samstarfið við AGS | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.