28.3.2010 | 11:37
Eiður á svo sannarlega heima hjá Tottenham.
Þar sem ég er Tottenham aðdáandi hef ég fylgdst mikið með Eiði í leikjum Spurs og er ekki hægt að segja annað en hann sé að gera mjög góða hluti. Flæði boltans innan liðsins er með mun meiri gæðum en það var fyrir komu hans, útsjónarsemi hans og áræðni er skemmtilegt á að horfa og er hægt að segja að Eiður sé vaknaður á ný og gott fyrir hann að komast í hraðan og skemmtilegan fótbolta.
![]() |
Eiður Smári áfram hjá Tottenham? |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Sammála þér Tryggvi. Gaman að sjá Eið í sínu gamla formi
Árni Kristmundsson (IP-tala skráð) 29.3.2010 kl. 08:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.