Spennusaga af bestu gerð en alveg óskiljanleg, björgun við Látrabjarg 1947.

Ég var að ljúka við lestur bókarinnar "Útkall við Látrabjarg" sem var nánast sagt alveg ótrúleg lesning og hef ég aldrei verið jafn fljótur að lesa bók fyrr á ævinni. Bókin var eins og góð spennusaga að lesa en hún lýsir sannsögulegum atburðum sem eru svo svakalegir að maður skilur alls ekki hvernig í ósköpum þetta var hægt. Fyrir ykkur sem lesið þetta blogg þá vil ég ekki segja meira heldur hafið upp á bókinni og hefjið lesturinn og upplifið þjóðarstoltið. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Anna

Magnað afrek !

Anna, 7.4.2010 kl. 19:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband