Stórtíðindi, Landsvirkjun ætlar að skoða alvarlega lagningu sæstrengs til evrópu.

Þetta finnst mér mikil tíðindi þar sem ég hef verið mikill áhugamaður þessa verkefnis í langan tíma, allavega eftir að verkefnið var framkvæmanlegt tæknilega séð. Við erum að tala um gullkistu okkar Íslendinga sem á eftir að afla okkur meiri tekna en nokkur gerir sér grein fyrir og það þarf meira að segja ekki að taka nema 2 til 3 ár að koma þessu í framkvæmd og hvað þýðir það fyrir efnahagshorfur þjóðarinnar? Þjóðin getur selt græna orkuframleiðslu fyrir toppverð. Þá kemur að fjármögnun, það er fullt af stórum erlendum fyrirtækjum tilbúin nú Þegar að fjármagna svona dæmi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband