Kosningar framundan, stjórnin er STOPP.

Jæja góðir landsmenn, þá er komið að því að kjósa nýja ríkisstjórn á ég von á því ekki getum við búið við algjöra stöðnun í atvinnulífinu, leiðréttingu skulda, aðstoð við heimili landsins o.s.f.v. skattar hafa hækkað langt um fram getu, tekjur ríkissjóðs lækka vegna ofsköttunar, engar framkvæmdir eru framundan til þess að virkja auðlindur landsins, fólk flýr land í auknum mæli, ekkert er gert varðandi afnám verðtryggingar og svona má telja áfram langt fram á nótt. Hvað er jákvætt? Jú það er ein manneskja sem stendur upp úr og er að vinna góða vinnu sem er Ragna Árnadóttir og ef allir ráðherrar væru með hennar vit þá værum í góðum málum. Athugið að ég er ekki neikvæður þegar ég skrifa þetta heldur horfi bara raunsætt á málið eins og það er og vil einungis að ríkisstjórnin geri það líka og segi af sér án tafar.
mbl.is Stóru verkefnin skortir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

sögusagnir herma að eftir næsta laugadag fer þessi stjórn frá

það er gott

en að fara í kosningar með alla þessa handónýtu flokka

NEI TAKK

starfstjón STRAX

gerast síða kaptóna í Sviss

þá losnum við við allt þetta gjörspillta embættismanna kerfi

kv

magoo@internet.is

Magnús Ágústsson (IP-tala skráð) 25.5.2010 kl. 21:46

2 identicon

Góð Færsla

Takk

tekjur ríkissjóðs lækka vegna ofsköttunar

mikið rétt

ekkert er gert varðandi afnám verðtryggingar

mikið Rétt

Verðtrygging er Krabbamein landsins

Vonandi Geta Ráðamenn Séð það einhverntímann í framtíðinni eins og við

Og Já Ragna Árnadóttir er að standa sig

Kveðja

Æsir (IP-tala skráð) 25.5.2010 kl. 21:48

3 Smámynd: Óskar Guðmundsson

Límið í ráðherrastólunum er sterkt og þolinmæði þingmanna eftir að þeir losni enn sterkari...

 1984 e. Orville lýsir vel því sem er að gerast hér....

Þau segjast vera að "hækka a-o" en því miður munum við eftir því að þau afnumdu það fyrst og eru nú aðeins að setja helmingin af stað aftur.

Það verður sko ekki læangt þar til bönn og mótmæli almennt verða bönnuð og þá sérílagi að móðga vorn guðlega keisara Jóhrannar.

Óskar Guðmundsson, 26.5.2010 kl. 00:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband