Allt var svo æðislegt hjá Jóhönnu á þinginu í gær, veruleikaskert lið.

Það þarf eiginlega ekki ekkert að skrifa meira því titillinn segir allt sem segja þarf, þetta fólk sem á að vera að stjórna hér ætlar sér ekki að gera það og láta þjóðina róa áfram án aðgerða og síðan koma stóru málin og þá á allt eftir að hrynja eins og spilaborg. Ég vil minna á að ég mynnti á það í bloggi mínu þegar þessi stjórn tók við að íbúðarlánasjóður yrði gjaldþrota ef ekki kæmi til leiðréttingar lána strax og hvað hefur gerst, hann er gjaldþrota.

Nú er eini ráðherra sem vann á faglegum og vönduðum nótum farin úr stjórninni og reyndar fannst mér Kistján ágætur og skemmtileg uppákoma hjá honum í lokin varðandi þotiliðið, alltaf gaman að hrissta upp í kommunum. Nei landsmenn góðir, nú lýst mér ekki á blikuna því landið verður stjórnlaust fram að næstu kosningum og nú er bara að vona að þetta lið hrökklist frá sem fyrst.


mbl.is 3,1% samdráttur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband