4.9.2010 | 10:44
Ríkissjónvarpið á ekki lengur rétt á sér.
Þar sem Rúv hefur gerst sekt um að sinna ekki menningarhlutverki sínu og efla og sinna vel íslenskri dagskrárgerð, hefur misst frá sér landsleiki íþróttaleikja og fleira, þá er það skoðun mín að það eigi að leggja þessa stofnun niður í núverandi mynd og að eina sem ríkið þyrfti að reka væri gamla góða gufan sem öryggisventil. Aðrar stöðvar eða sjónvarpsstöðin og Rás 2 verði seldar eða lagðar niður. Skattur sem hefur verið lagður á landsmenn vegna þessarar stofnunar er þvingun á greiðslu á dagskrá sem allt og fáir eru ánægðir með og vildi því gjarnan losna við þenna skatt og taka áskrift hjá öðrum stöðvum. Það eru mörg hundruð miljónir sem tapast hafa á Rúv undanfarin ár og því er sparnaðartækifæri þarna á ferð.
![]() |
Vill ekki skerða tekjur RÚV |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.