Verst er að vinnubrögð ráðherra hafa versnað til muna undanfarið ár.

Ég get fallist á það að vinnubrögðin hafi verið eins og Þórunn lýsir í fréttinni, 12 trillukarlar sem hittust annað slagið. Slæmt þykir mér að vinnubrögð þau sem hafa ávallt liðist hér á landi hjá ríkisstjórnum hafa aldrei verið ógagnsærri, ráðuleysislegri og óvandaðri en einmitt í dag og sést það best á því að hrókerað er í ríkisstjórninni að vild og eins og þarf til þess að halda lífi í henni. Ísland er orðið staðnað land þar sem ekki nokkur skapaður hlutur er að gerast en ráðamenn halda því fram að við séum á uppleið úr kreppunni þrátt fyrir að eftir er að leisa öll stóru málin eins og leiðréttingu skulda, Icesave og að koma atvinnulífinu af stað? 
mbl.is Lausafjárkreppan aldrei rædd
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband