13.10.2010 | 17:45
10 ára plan á ríkishallann og málið er dautt.
Það er alveg ótrúlegt hvað þarf að rétta ríkissjóð af á skömmum tíma, eins og himinn og jörð séu að farast, það verður að leita til annarra landa en koma að ESB eftir lántöku til lengri tíma og gera plan samkvæmt því eins og að eyða tildæmis út halla á ríkissjóði næstu 10 árin, er það ekki alveg eðlilegt eftir að við komumst í þessa stöðu að reka ríkissjóð með halla í nokkur ár?
Áhyggjur af stöðu velferðarkerfisins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.