Ég var að fara yfir bifreiðaiðgjöld fyrir foreldra mína og dætur og komst þá að því að iðgjöld hækkuðu um 10% þann 1 október. Er þetta í lagi og það án þess að nokkur sé látinn vita af þessu og ekki kom þetta fram í fjölmiðlum.
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hvaða tryggingafélag hækkaði svona iðgjöldin ? má þetta svona einhliða, án þess að einusinni tala við viðskiptavini og gefa þeim þá möguleikan á að skipta um félag.
Ótrúlegt að heyra þetta.
ThoR-E, 4.12.2010 kl. 14:17
Sjóvá og Vís hef ég staðfest.
Tryggvi Þórarinsson, 4.12.2010 kl. 17:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.