15.12.2010 | 15:58
Sólheimar áfram eða ekki?
Þetta er að verða furðulegt mál sem erfitt er að skilja og hefur heilbrigðisráðherra tjáð sig um það að Sólheimum verði ekki lokað, Ólína Þorvarðar hefur tjáð sig um að það sé verið að nota tilfinningar vistmanna vegna deilu við ríkið. Hvers vegna í ósköpum er ekki hægt að eyða allri óvissu um Sólheima sem er staður sem ég kom á fyrst í fyrrasumar og er að mínu mati alveg ómetanlegur staður sem ekki má róta með á þennan hátt. Sólheimar eru og eins og þeir eru og eiga að vera eins og þeir eru. Hrein svör strax og út með alla óvissu.
Þjónustu við fatlaða hætt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Lífstíll, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.