8.1.2011 | 10:14
En Lilja mín, hvers vegna styður þú þetta??
Þú hefur yfirleitt rétt fyrir þér og hefur án vafa skoðanir fólksins en ert að láta flokksræði stjórna þér eins og kolleggum þínum Atla og Ásmundi. Ykkar útspil er að sprengja stjórnina og þá fer þessi blessaða ESB aðild sem þjóðin er alfarið á móti kannski í annan farveg. Með þessu áframhaldi verðum við komin inn í þessa klíku áður en við vitum, ef Jóhanna tildæmis tekur þá ákvörðun um að þjóðin þurfi ekki að kjósa, já það getur allt gerst í spillingunni á íslandi.
Þjóðin klofin í fylkingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Sæll er Jóhanna tekur þá ákvörðun að þjóðin fái ekki að kjósa verður barist með vopnum en ekki lamið á tómar tunnur!
Sigurður Haraldsson, 8.1.2011 kl. 18:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.