Ekki veit ég hverju forystumenn ASÍ og Samtaka atvinnulífsins eru að bíða eftir. Þessi stjórn hefur nánast ekkert gert fyrir almennig frá því hún tók við og hvers vegna hún ætti að gera það núna þegar hún er að verða búin að morka lífið úr okkur og alla von um betri tíð veit ég ekki.
Bíða eftir svari ríkisstjórnarinnar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Einmitt það sem kom í huga minn!
Sigurður Haraldsson, 24.1.2011 kl. 12:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.