10.3.2011 | 10:54
Tekjuöflunarleið Steingríms alltaf verið dauðadæmd.
Alltaf er að koma betur og betur í ljós hvað tekjuöflunaráætlun ríkisstjórnarinnar er illa sett upp og dæmd til að mistakast eða réttast sagt, hún hefur mistekist á öllum sviðum því atvinnulífinu er að bæða út og atvinnuleysi og landflótti í miklum er það sem koma skal, það er bara staðreynd málsins. Hvaða fyrirtæki dytti í hug að hækka vörur sínar svo mikið að fólk hætti að kaupa hana öðru en ríkinu undir sjórn lélegasta fjármálaráðherra sögunnar, engum stjórnanda dytti sú vitleysa í hug enda vitað hvernig það myndi enda.
Áfram dregur úr áfengissölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Kjaramál, Viðskipti og fjármál | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.