14.3.2011 | 09:28
Katrín, lagasetningu strax á læstar landsleikjaútsendingar.
Katrín Jakobsdóttir var að skoða hvort ekki væri hægt að setja lagasetningu á að bannað væri að sýna landsleiki Íslands í læstri útsendingu og gaf loforð að það yrði gert ef ég man rétt en eitthvað virðist það ganga hægt að koma þetta litlu máli í gegn um þingið. Þarna er komið kjörið tækifæri fyrir VG að standa við eitt loforð til fólksins.
Telur RÚV hafa sýnt leikinn án leyfis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Íþróttir, Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Hún væri feig ef hún stæði með fólkinu í þessu landi.
Jón Sveinsson, 14.3.2011 kl. 11:06
Það er mögulegt að hún yrði útskúfuð úr flokknum, það er rétt hjá þér Jón.
Tryggvi Þórarinsson, 14.3.2011 kl. 13:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.