22.3.2011 | 15:28
Skattar í OECD koma okkur ekki við, núverandi skattar eru að drepa íslensk fyrirtæki.
Þetta sýnir að mínu mati að Steingrímur hefur aldrei verið í sambandi við þjóðfélagið og hefur ekki hugmynd um hvað er að gerast á klakanum. Hann er spurður út í hvort ekki sé æskilegt að lækka tryggingargjald fyrirtækja en nú þegar hefur hækkununin drepið helling af minni fyrirtækjum. Svarið er að skattar á fyrirtæki séu ekki háir hér á landi miðað við OECD, nú spyr ég. Hvað kemur það málinu við er ekki málið að fyrirtækjum fækkar hér á landi alveg gríðarlega og 600 fyrirtæki eru við það að gefast upp og landflóttinn er miklu meiri en menn gera sér grein fyrir. Það er þetta sem verður að koma í lag strax og koma skattar í öðrum löndum þessu ekkert við.
Tillögur um skuldamál 400 fyrirtækja | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.