25.5.2011 | 12:53
Enn einu sinni étur verðtryggingin heimilin og rétt að byrja.
Nú erum við að fara í sama farið enn og aftur vegna vísitölunnar og áhrif kjarasamninga eiga eftir að koma beint á bakið á okkur ofan þær verðbólguhækkanir sem þegar hafa átt sér stað á árinu. Þetta sýnir okkur hvað stjórnmálamenn á íslandi eru ömurlega þröngsýnir og miklir afturhaldssinnar, þeir fara allir sömu leiðina og ekkert breytist. Gamla Ísland lifir áfram.
Vaxandi verðbólga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.