31.10.2011 | 15:58
Átti Jóhanna við að þúsundir myndu missa vinnuna á árinu en ekki að hún ætlaði að búa til helling af störfum?
Ég bara spyr vegna þess að það eru hundruðir manns að missa vinnuna fram til áramóta miðað við þann samdrátt sem á sér stað þessar vikurnar og veturinn lýtur mjög illa út atvinnulega séð.
Það er ekkert sem bendir til þess að þessi ríkisstjórn sé að gera eitthvað til þess að skapa ný störf.
Það er ekkert sem bendir til þess að þessi ríkisstjórn sé að gera eitthvað til þess að skapa ný störf.
Á sjöunda tug missa vinnuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.