27.11.2011 | 18:22
Ekki lengur bjóðandi þetta stjórnarsamstarf.
Ekki kemur mér á óvart að fólk segi sig úr Samfylkingunni,hún svíkur öll sín loforð og er einungis eins og útspýtt hundskinn í höndum VG í dag, ég á við að það er einungis einn flokkur sem öllu stjórnar hér í dag.
Ég fer fram á það að þessi stjórn fari frá strax og skipuð verði utanþingsstjórn næstu 2 ár til þess að hægt sé að vinna að skuldavanda landsmanna og koma atvinnulífinu af stað en því miður þá minnkar áhugi erlendra fjárfesta hratt þessa daga að koma með fé hingað.
Segir sig úr Samfylkingunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Ekki vildi ég óbreyttan Nupo!
Sigurður Haraldsson, 28.11.2011 kl. 02:21
Það er nú VG sem hefur látið Samfylkinguna vaða yfir sig samnaber umsókina í Evrópusambandið.
Það einkennilega er að það sem flokkarnir voru algerlega sammla um og fengu meirihlutafylgið úta hafa þeir í engu sinnt. Þar á ég við gjafakvótakerfið.
Niðurstaða mín er einfaldlega sú að Jóhanna sé ekki stafi sínu vaxin og ætti að sjá sóma sinn í að fara frá. Hún er svo gjörsamlega vonlaus í þessu starfi að hún gat ekki einu sinni valið sér aðstorðarfólksem gæti bakkað hana upp af neinu viti þar sem hennar veiku hliðar eru. Þetta starf sem hun gegnir er eftitt og viðamkið og ekki síst á þessum tíma. Það er ekki fyrir hvern sem er að sinna því sómasamlega og þarf ekki að vera neinn stimpill áviðkomandi sem ómögulega manneskju þó viðkomandi ráði ekki við það. Það er hinsvegar snöggtum verra þegarviðkomandi þekkir ekki sín takmörk og lætur þjóðina alla gjalda þess.
Landfari, 28.11.2011 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.