Heimilin í vondum málum samkvæmt könnun Hagstofunnar.

Það eru mjög fróðleg skrif í DV í dag þar sem er vitnað í könnum Hagstofunnar um stöðu heimilanna í dag og þar sýnir hvað staðan er í raun erfið, allavega mikið verri en ríkisstjórnin heldur.

Heimili sem eiga efitt með að ná endum saman hefur fjölgað úr 33.100 í 62.600 eða tvöföldum frá hruni.

Endilega lesið þessa frétt og sjáið þann mikla árangur sem ríkisstjórnin hefur náð með heimilin á sama tíma og fjármálastofnanir skila tuga milljarða hagnaði.

Þetta er réttlætið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband