28.1.2012 | 17:12
svartnættið heldur áfram í rúmt ár, því miður.
Maður hélt nú í vonina að Samfylkingim væri að hrynja en þegar einhver er við stjórn sem minnir á Hitler þá er ekki annað hægt en að láta í minni pokann og halda þessu rugli áfram.
Þetta er í raun ótrúlegt, Árni Páll er útskúfaður og ónýtur pólítíkus héðan í frá en hans fólk viðist ekki styðja hann og svona er þetta bara.
Tillaga um landsfund dregin til baka | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Það mætti halda að Jóka útdeildi gósi, pening og gjöfum, allir í kringum hana sem jánka og bukta sig fá verðlaun, nema þeir sem óhlýðnast eins og Árni Páll og fleiri þeir fara í skammarkrókinn. En það getur nú varla verið að samfylkingin geti útdeildt gósi, því hvar ættu þeir að fá fjármagn eins og þröngt er í búi??? ummhhh ekki veit ég það.
Sólbjörg, 29.1.2012 kl. 02:10
Hvað þurfum við til að losna við þessa gömlu gráu norn?
Sigurður Haraldsson, 29.1.2012 kl. 09:25
Sólbjörg. Að forgangsraða og taka til í ríkisútgjöldum er létt verk og hægt að spara milljarða á þeim bæ ef vilji er fyrir hendi en því miður er hann ekki fyrir hendi og því er almenningur látinn blæða.
Já Siggi, það væri gott að losna við þá gömlu.
Tryggvi Þórarinsson, 29.1.2012 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.