8.3.2012 | 21:17
Gegnsæi og allt upp á borðinu en ekki Landsdómur?
Þetta er lýsandi fyrir ríkistjórnina að vera að læðupúkast og passa að almenningur hafi sem mynstan aðgang að því sem er að gerast á landinu.
Auðvitað átti að sýna beint frá réttarhöldunum, hverju er eiginlega verið að leyna?
Auðvitað átti að sýna beint frá réttarhöldunum, hverju er eiginlega verið að leyna?
![]() |
Hefði átt að sýna réttarhöldin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Bull er þetta maður. Ríkisstjórnin hefur ekkert með það að gera hvort sýnt er frá Landsdómi. Það er yfirstjórn Landsdóms sem tók þessa ákvörðun.
Reyndar í mikilli óþökk stjórnarliða.
hilmar jónsson, 8.3.2012 kl. 21:42
Forseti (formaður) Landsdóms tók þessa ákvörðun og byggir hana á gamalgrónum venjum þar sem ekki eru beinar útsendingar frá dómstólum.
Það er því að bera í bakkafullann lækinn að kenna blessaðri ríkisstjórninni um allt. Hún á allt betra skilið en endalausar skammir og ákúrur.
Guðjón Sigþór Jensson, 8.3.2012 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.