8.3.2012 | 21:17
Gegnsæi og allt upp á borðinu en ekki Landsdómur?
Þetta er lýsandi fyrir ríkistjórnina að vera að læðupúkast og passa að almenningur hafi sem mynstan aðgang að því sem er að gerast á landinu.
Auðvitað átti að sýna beint frá réttarhöldunum, hverju er eiginlega verið að leyna?
Auðvitað átti að sýna beint frá réttarhöldunum, hverju er eiginlega verið að leyna?
Hefði átt að sýna réttarhöldin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Bull er þetta maður. Ríkisstjórnin hefur ekkert með það að gera hvort sýnt er frá Landsdómi. Það er yfirstjórn Landsdóms sem tók þessa ákvörðun.
Reyndar í mikilli óþökk stjórnarliða.
hilmar jónsson, 8.3.2012 kl. 21:42
Forseti (formaður) Landsdóms tók þessa ákvörðun og byggir hana á gamalgrónum venjum þar sem ekki eru beinar útsendingar frá dómstólum.
Það er því að bera í bakkafullann lækinn að kenna blessaðri ríkisstjórninni um allt. Hún á allt betra skilið en endalausar skammir og ákúrur.
Guðjón Sigþór Jensson, 8.3.2012 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.