16.3.2012 | 14:15
Samtök fólksins HH berjast áfram, eitthvað sem veitir bjartsýni.
Ég var einn að þeim sem skráði sig strax í Hagsmunasamtök heimilanna og þau urðu til, því með þessa ríkisstjórn er ekki von um neitt sem heitir réttlæti og því ættu allir landsmenn að skrá sig í samtökin og efla þau fjárhagslega með temmilegum árgjaldi, ég greiddi valfrjálsan seðil frá samtökunum að upphæð 1.500 kr sem er hverrar krónu virði miðað við tilgang samtakanna.
Koma svo, allir að skrá sig, það kostar ekki neitt.
Undirbúa lögsókn gegn verðtryggingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.