Við erum að tala um lög sem taka gildi sennilega um áramót og þá eru 6 mánuðir eftir hjá þessari ríkisstjórn sem á alltaf peninga í gæluverkefni sín sem engu máli skipta. Því er haldið fram að það þurfi 250 milljónir að byggja undir nýtt ráðuneyti, eigum við ekki yfirdrifið nóg að auðu húsnæði. Það mætti skoða að flytja eitthvað af þessum stofnunum í tómar deildir á Landspítalanum sem dæmi en hann er ekki hægt að reka að fullu vegna peningaleysis.
Þegar ný stjórn tekur við á miðju næsta ári verður það fyrsta verk hennar að breyta þessum lögum til baka og er þá ekki búið að eyða kröftum og peningum í eitthvað sem skiptir nákvæmlega engu máli?
Þegar ný stjórn tekur við á miðju næsta ári verður það fyrsta verk hennar að breyta þessum lögum til baka og er þá ekki búið að eyða kröftum og peningum í eitthvað sem skiptir nákvæmlega engu máli?
Breytt stjórnarráð samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.