Jóhanna lærði ekkert öll þessi ár þingi. Ég mun kjósa breytingar, Hægri græna.

Ég fór bara að hugsa um hvað maður er búin að eyða mörgum greiddum atkvæðum við kosningar í ekki neitt, búin að kjósa þrjá af fjórflokka dæminu en ekkert breytist.
Þórir N.Kjartansson kemur þarna með sterkan punkt og hvers vegna er ekki búið að leiðrétta þessar herfilegu skerðingar? Það er bara ekki vilji til þess, það er okkar vandamál og kemur því þingmönnum ekki við því þeir eru tryggðir í bak og fyrir með sinn lífeyri.

Nú finnst mér komið að því að fara út fyrir fjórflokkinn og leita nýrra miða og eru Hægri grænir flokkur sem er með nokkuð skýra sýn á stefnumál sín og eru búnir að setja upp aðgerðalista og lausnir.
Það hefur ekkert upp á sig að reyna gömlu leiðina lengur, það mun ekkert breytast ef td Sjálfstæðismenn og Samfylking mynda stjórn, bara sama ruglið áfram, verðtryggingin mun blómstra ásamt verðbólgunni, hátt vaxtastig verður áfram o.s.f.v.
Það er í okkar valdi að ná fram breytingum, kjósum breytingar því við höfum engu að tapa, munið að það engu að tapa, kjósum Hægri græna inn á þing með myndarlegan þingmannafjölda, kynnið ykkur málefnalistann og lausnir flokksins. Ég er ekki flokkstengdur Hægri grænum, eingöngu einstaklingur sem er orðin langþreyttur á lélegri landsstjórn sem er búin að rýja mann inn að skinni nokkrum sinnum með ömulegri efnahagsstjórn.


mbl.is Til forsætisráðherra
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hægri Grænir.

Ég tek undir það að eina von íslendinga

er að kjósa þann flokk. Svo framarlega

að þeir hýsi engann "vafning" innan sinna vébanda.

jóhanna (IP-tala skráð) 3.12.2012 kl. 12:00

2 Smámynd: Tryggvi Þórarinsson

Já Jóhanna, ég hef reyndar skrifað Hægri grænum og lýst þeirri skoðun minni að mér finnst frekar seint að upplýsa hulduherinn á bak við flokkinn í febrúar en það verður mjög forvitnilegt eins og þú bendir á hverjir verða í framboði.

Tryggvi Þórarinsson, 4.12.2012 kl. 10:59

3 Smámynd: Ægir Óskar Hallgrímsson

Sammála...sá flokkur sem er með besty stefnuna af öllum...

www.xg.is

Ægir Óskar Hallgrímsson, 4.12.2012 kl. 19:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband