Hagvöxturinn byggist á skuldasöfnun.

Þetta er þróun sem allir ættu að vita um nema kannski ríkisstjórnin því hún virðist bara trúa því að hér sé bullandi uppgangur og hagvötur með ágætum. Hagvöxturinn er til komin vegna umframeyðslu og skuldasöfnunar enda getur ekki annað verið ef meðaltekjumaður tekur saman útgjöldin sín fyrir síðasta ár og árið í ár þá ætti hann að komast að því að allt hefur hækkað langt fram yfir launahækkanir, hjá mér eru þetta í kring 15% útgjaldaaukning, allt hefur hækkað,vextir, hiti, rafmagn, matvara og allt annað sem verslað er í matvörubúðinni, tryggingar, bensín (rokkar til og frá en er rándýrt),áfengi o.s.f.v.
Hvernig á þetta að geta gengið upp???????

Ég vil mróttækar breytingar á hagstjórn landsins og hef ákveðið að nota atkvæði mitt og kjósa Hægri Græna sem er með góða og vel útfærða stefnuskrá, ég hef engu að tapa og vona bara að Íslendingar gefi nú nýju fólki möguleika á að breyta áherslum í þessu staðnaða fjórflokka rugli.


mbl.is Íslendingar eyða um efni fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Tryggvi, þetta er laukrétt hjá þér. Þessir "herramenn" halda okkur kjána, sem unnt sá að ljúga fulla !

Kveðja,KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 20.12.2012 kl. 13:26

2 identicon

Ef engin beinagrind er í skápnum hjá Hægri.G. og enginn "plebbi/plebba" finnast nálægð í stjórn eða á listum þeirra , þá er það óneitanlega besti kosturinn í sjónmáli. Við sjáum nú hvernig málin þróast... Það er nú að falla hratt sandurinn undan ríkisstjórninni.

jóhanna (IP-tala skráð) 20.12.2012 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband