Kosningu um ESB eða þingkosningar, við loforð skal standa.

Alveg sama hvort fólk vill ganga í ESB eða ekki þá skal kjósa um málið.

Þegar flokkur leggur fram kosningarloforð þess efnis að kjósa skuli um áframhald viðræðna þá á sú kosning að fara fram. Ef ekki, þá er flokkurinn ekki með umboð til þess að halda áfram í stjórn og því skilt að slíta stjórninni. Ef þarf byltingu til þess að kenna flokkum að standa við loforð sín þá verður bara svo a vera. Þjóðin er búin að vera með svika ríkisstjórn á undan þessari og er búin að fá nóg af því. 


mbl.is Erfiðara fyrir Sjálfstæðisflokkinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Alveg sama hvort fólk vill ganga í ESB eða ekki þá skal kjósa um málið.

Já ég er einmitt ennþá að bíða eftir því að vinstriflokkarnir efni til þjóðaratkvæðagreiðslu um umsóknina.

Þegar flokkur leggur fram kosningarloforð þess efnis að...

...sparka Alþjóðgjaldeyrissjóðnum úr landinu, borga ekki Icesave, og viðhafa ein lög í landinu, líka fyrir bankamenn.

Á maður þá að taka mark á honum? (Sem vel að merkja komst einmitt til valda gegnum byltingu.)

Guðmundur Ásgeirsson, 24.2.2014 kl. 08:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband