4.5.2009 | 17:38
Steingrímur, vaknaðu maður.
Hvaða rugl er í þér Steingrímur minn, heldur þú virkilega að fólk viti ekki um þær leiðir sem í boði eru til þess eins og fresta gjaldþrotum fólks, heldur þú að við séum algjörir hálvitar sem búum í þessi landi. Ef íbúðalánasjóður fer á hausinn vegna leiðréttinga lána einstaklinga þá fer hann bara á hausinn annað eins höfum við nú upplifað. Það er því miður alltaf að koma betur og betur í ljós að það verður sennilega gjaldþrotastjórn gegn almenningi sem er verið að mynda um þessar mundir, það er bara þannig.
Varar við örþrifaráðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Þessar hækkanir á lánum .. (verðtrygging og verðbólga) er falskt fé.
Peningar skiptu aldrei um hendur ... heldur hækkaði upphæðin sjálfkrafa og mun ekki lækka aftur .. þótt t.d krónan styrkist.
Bankarnir skammta sér ekki peninga frá mér og bæta ofan á lánið mitt.
Tek ekki þátt í svona vitleysu.
ThoR-E, 4.5.2009 kl. 19:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.