17.5.2009 | 11:38
Ömurleg staðreynd.
Þegar maður skoðar þessar tölur þá verður maður bara mát og hugsra til þeirra sem eiga eftir að lenda í mjög slæmum málum þegar fystingunni líkur, það bíður ekkert nema gjaldþrot því það er nú ekki mikið úr að spila þessi misserin.
Jóhanna og ríkisstjórn, halló heyrið þið í mér, það er fullt af fólki í vandræðum og á leiðinni í gjaldþrot, viljið þið láta allt höggið lenda á ríkissjóði eða viljið þið leiðrétta skuldir fólks og hjálpa því til þess að vinna sig úr möguleikunum? Ég hlusta en ekkert svar, því miður, það eru allir í ríkisstjórninni að hugsa um ESB.
Lántakar með frystingu inn í sumarið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Í dag er "lognið á undan storminum".
Það flæðir "hægt og hljótt" undan ríkisbönkunum ef gjaldþrotum heimila fjölgar.
"Stjórnarheimilið" hefur vonandi þrek til að upplifa "Bankaþrot-II".
Páll A. Þorgeirsson (IP-tala skráð) 17.5.2009 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.