Fyrst fjölgar um þúsundir undir stjórn núverandi ríkissjórnar og nú á að fækka?

Þessi frétt er dæmigerð fyrir það stjórnleysi sem ríkir hjá ríkisstjórninni því eftir að hún tók við hefur ríkisstarfsmönnum fjölgað um þúsundir og nú á að fara að fækka þeim. Hvaða skipulag er í gangi varðandi fjölda ríkisstarfsmanna og hvert á að stefna, það er nú opinbert að það þarf að fjölga hjá ríkinu um hátt í 200 manns vegna skattaeftirlits eftir að staðgreiðslukerfinu var breitt, vissu menn það ekki eða hvað. Allt upp á sömu bókina sama hvar er litið niður í rekstur ríkisins það er óreyða í hverju horni, margfalt en nokkurn tíma verið hefur áður.
mbl.is Ríkisstarfsmönnum fækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sumarliði Einar Daðason

Miðað við þróun undanfarinn áratug þá virðist markmiðið vera að allir Íslendingar verði opinberir starfsmenn og/eða á framfæri hins opinbera. Atvinnulíf og sjálfstæði einstaklinga skal afnumið með öllu.

Sumarliði Einar Daðason, 29.9.2010 kl. 09:57

2 Smámynd: Tryggvi Þórarinsson

Já það er nokkuð til í þessu hjá þér og kannski er það bara hárrétt, því miður.

Tryggvi Þórarinsson, 29.9.2010 kl. 10:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband