28.10.2010 | 17:28
Undirskriftarsöfnun til forseta að koma þessari stjórn frá, hvar er hún?
Það var verið að ræða það í einhverjum útvarpsþættinum í gær að sett yrði af stað undirskriftarsöfnun til forseta að koma þessari stjórn (?) frá völdum til þess að geta myndað starfhæfa stjórn í landinu. Þetta var sagt en hvar er framkvæmdin og hvar get ég skrifað undir ef einhver veit eitthvað um þetta mál?
Nóg komið af hnútukasti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Sæll það er verið að vinna að málinu kemur mjög fljótlega í ljós hvernig verður staðið að því en það verður gert því lofa ég!
Sigurður Haraldsson, 28.10.2010 kl. 17:39
Ég skal skrifa milljón sinnum undir til að koma þessari Stasi stjórn frá völdum sem allra fyrst. Ef þetta fer í gang mun þetta verða bylgjan sem kemur hlutunum af stað hér á þessu landi.
langbestur (IP-tala skráð) 28.10.2010 kl. 17:49
Lýst vel á þetta og nú skal stjórnin frá.
Tryggvi Þórarinsson, 28.10.2010 kl. 17:56
Vonandi kemur það sem fyrst því nóg er komið af níðingshætti þessara svo kallaðrar velferðarstjórn.VERST AÐ MAÐUR HEFUR BARA EITT ATKVÆÐI
Jón Sveinsson, 28.10.2010 kl. 17:56
Já Jón ég hef mikið pælt í hvernig Steingrími datt þetta orð í hug, velferðastjórn og stjórna svo akúrat á móti þeim stjórnarstíl og enn merkilegra er að kalla þetta norræna velferðastjórn en það virðist nú vera borin mun meiri virðing fyrir fólki á norðurlöndunun hvað velferðakerfi varðar.
Tryggvi Þórarinsson, 28.10.2010 kl. 18:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.