Undirskriftarsöfnun til forseta að koma þessari stjórn frá, hvar er hún?

Það var verið að ræða það í einhverjum útvarpsþættinum í gær að sett yrði af stað undirskriftarsöfnun til forseta að koma þessari stjórn (?) frá völdum til þess að geta myndað starfhæfa stjórn í landinu. Þetta var sagt en hvar er framkvæmdin og hvar get ég skrifað undir ef einhver veit eitthvað um þetta mál?
mbl.is Nóg komið af hnútukasti
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Sæll það er verið að vinna að málinu kemur mjög fljótlega í ljós hvernig verður staðið að því en það verður gert því lofa ég!

Sigurður Haraldsson, 28.10.2010 kl. 17:39

2 identicon

Ég skal skrifa milljón sinnum undir til að koma þessari Stasi stjórn frá völdum sem allra fyrst.  Ef þetta fer í gang mun þetta verða bylgjan sem kemur hlutunum af stað hér á þessu landi. 

langbestur (IP-tala skráð) 28.10.2010 kl. 17:49

3 Smámynd: Tryggvi Þórarinsson

Lýst vel á þetta og nú skal stjórnin frá.

Tryggvi Þórarinsson, 28.10.2010 kl. 17:56

4 Smámynd: Jón Sveinsson

Vonandi kemur það sem fyrst því nóg er komið af níðingshætti þessara svo kallaðrar velferðarstjórn.VERST AÐ MAÐUR HEFUR BARA EITT ATKVÆÐI

Jón Sveinsson, 28.10.2010 kl. 17:56

5 Smámynd: Tryggvi Þórarinsson

Já Jón ég hef mikið pælt í hvernig Steingrími datt þetta orð í hug, velferðastjórn og stjórna svo akúrat á móti þeim stjórnarstíl og enn merkilegra er að kalla þetta norræna velferðastjórn en það virðist nú vera borin mun meiri virðing fyrir fólki á norðurlöndunun hvað velferðakerfi varðar.

Tryggvi Þórarinsson, 28.10.2010 kl. 18:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband