utanthingsstjorn.is Búið að opna fyrir undirskriftir til forseta Íslands.

Jæja þá er loksins búið að opna fyrir undirskriftarlista til forsta íslands að leysa þessa stjórn frá völdum samkvæmt ákvæði úr stjórnarskrá og mynda utanþingsstjórn, var búi að heyra að því að þetta stæði til og því fangaðarefni að úr þessu varð. Nú er ekki bara þörf heldur nauðsyn að allir skrái sig enda mörg hundruð manns þegar skráðir.

Ég væri alveg til að að sjá Pál Skúlason fyrrverandi rektor spreyta sig sem forætisráðherra og Rögnu Árnadóttur sem fjármálaráðherra, fagfólk sem hefur skoðanir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hallur Magnússon

En er ekki bar betra að klára lög um pesónukjör - og kjósa svo að nýju til þings?

Hallur Magnússon, 1.11.2010 kl. 11:59

2 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Hvar er hægt að skrá sig en ég er sammála að þessi stjórn hefir skaðað okkur um megn. PS já sé utanþingsstjórn.is beint í það kv V

Valdimar Samúelsson, 1.11.2010 kl. 12:37

3 Smámynd: Tryggvi Þórarinsson

Hallur það er spurning hvort nokkuð af nýju fólki vill starfa fyrir Alþingi á meðan það er svona laskað, ekki kjósum við það fólk sem er þarna í dag?

Utanþingsstjórn er nauðsynleg til þess að einhver stjórni á meðan kosningar eru undirbúnar en það þarf nokkurn tíma til þess að fólk geti áttað sig á hvar við stöndum sem þjóð eftir 2 ára stjórnleysi.

Tryggvi Þórarinsson, 1.11.2010 kl. 16:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband