Karólína fylgir sannfæringu sinni sem er virðingarvert.

Það er til VG fólk sem fygir sannfæringu sinni og segir sig úr flokki sem er farin að starfa gegn stefnu sinni og það er ekki bjóðandi að flokkurinn skuli hafa náð í atkvæði kjósenda með því að auglýsa upp þáverandi stefnu flokksins og vinna svo samkvæmt allt annari stefnu sem er ekki í anda flokksins. Hvað á að kalla þannig vinnubrögð?
mbl.is Formaður segir sig úr VG
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rafn Gíslason

Karólína er engan vegin fyrsti formaðurinn sem segir sig úr flokknum vegna þessa og hún er heldur ekki sá síðasti, þar sem minnst 2 í viðbót eru á leið úr flokknum, svo ekki sé nú talað um aðra stjórnarmenn í svæðisfélögum flokksins sem og aðra félagsmenn. Þetta er bara byrjunin á að enn fjölmennari hópur mun brátt kljúfa sig frá VG en verið hefur til þessa.

Rafn Gíslason, 17.1.2011 kl. 16:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband