23.3.2011 | 11:45
Jæja þá er þínum tíma lokið Jóhanna.
Nú er ljóst að Jóhanna mun segja af sér bæði vegna þessa máls um jafnréttislög og vegna þeirra vandamála sem hún hefur komið þjóðinni í. Hún má eiga það blessunin að hún var góður heilbrigðsráðherra og bætti mjög kjör þeirra lægst launuðu en hirti það síðan allt til baka sem forsætisráðherra, Já svona er nú ísland í dag.
Sakaði ráðherra árið 2004 um vankunnáttu á jafnréttislögum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Er það ljóst...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 23.3.2011 kl. 11:57
Bara að benda þér á frétt af þessu máli hér: http://mbl.is/frettir/innlent/2011/03/23/segir_faglega_stadid_ad_malum/ Þars sem kemur fram að það var mannauðsráðgjafi sem vann þetta ferli frá auglýsingu fram að ráðningu
Þar segir m.a.
Svo var Jóhanna félagsmálaráðherra.
Magnús Helgi Björgvinsson, 23.3.2011 kl. 12:30
Ingibjörg, það er ljóst í mínum huga en við búum á Íslandi þar sem er ekki til siðs að segja af sér, sama hvað á gengur, þetta er dómur engu að síður.
Já Magnús það má vel vera að málið hafi verið vel unnið en hvers vegna fór þetta þá svona? Já það er rétt, félagsmálaráðherra var hún.
Tryggvi Þórarinsson, 23.3.2011 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.