29.8.2012 | 11:41
Atkvæðasöfnun stjórnarflokkana hafin. Bygging stúdentakjallara í dag???
Ekki það að ég sé á móti því að háskólafólk hafi góða aðstöðu og geti fengið sér í glas í eigin kjallara, alls ekki en í dag eru engir fjármunir til hjá ríkissjóði eftir því sem forsvarsmenn stjórnarflokkana segja okkur.
Ég sá þessa frétt í sjónvarpinu fyrr í vikunni og það var svona skritin tilfinning að geta ekki áttað sig á hvernig maður átti að taka þessari frétt á sama tíma og ekki er hægt að byggja íbúðir fyrir námsmenn, reka skólana sómasamlega, reka heilbrigðisþjónustuna o.s.f.v.
Eru þetta atkvæðasöfnun sem hér á sér stað, þetta er allavega framkvæmd sem mætti alveg bíða þar til betur árar?
Þarna er skýrt dæmi um þá forgangsröðum sem hefur átt sér stað hjá þessari arfaslöku ríkisstjórn.
Nýr Stúdentakjallari byggður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Dægurmál, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.