Færsluflokkur: Utanríkismál/alþjóðamál
20.2.2010 | 09:15
Viðbjóðslegt landráð ef satt reynist.
Á vinnubrögðum Steingríms undanfarið ár trúi ég honum til alls og ef þetta satt reynist þá má hann fara að pakka og ákveða hvert við sendum hann til varanlegrar útlegðar og Jóhönnu með.
Grunur um leynimakk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
18.2.2010 | 15:53
Er ekki eðlilegt að Steingrímur fjúki?
Skýrist á næstu klukkustundum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
17.2.2010 | 11:14
Sýnið hnefana samningarnefnd, Landsbankann eða ekki neitt?
Það er magnað að við skulum vera komin allt í einu í þessa stöðu að geta beinlínis ógnað viðsemjendum með lýðræðislegri kosningu, það er merkileg staða. Ég er á því að þetta mál væri farsælast að leysa með því að afhenda eignir Landsbankans til breta og hollendinga og ljúka málinu þar með, ef það tækist erum við laus við þá óvissu hvað fæst úr þrótabúinu. Þetta eru kannski drómórar en mikið rosalega yrði það gott ef væri hægt að ljúka þessu máli alfarið þannig að íslendingar stæðu eftir stoltir með sitt framlag á móti ríkisstjórn Íslands. Get eiginlega ekki skrifað meira í bili er hálf óglatt eftir að hafa heyrt Jóhönnu fagna því brosandi að við séum að fara í aðildarviðræður við ESB, alveg ótrúlegt að nokkrar manneskjur skuli fagna þessu með allt niður um sig annarstaðar.
Bjartsýni um árangur í viðræðunum ytra um Icesave | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
16.2.2010 | 15:02
ESB vantar fisk og orku, Ísland tilvalið skotmark.
Munu mæla með aðildarviðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
9.2.2010 | 18:13
Sendum Buchheit einan út til samninga ásamt fagmönnum.
Mikið er gott að vera búin að semja við sérfræðing að semja um Icesave ef til samninga kemur en mér er ekki sama að það séu íslenskir stjórnmálamenn í nefndinni þeir geta ekki annað en talað af sér og klúðrar málum, það segir sagan okkur. Setjum saman nefnd sem er skipuð af okkar færustu lögfræðingum og enga íslenska pólítík í málið. Tek undir það sjónarmið að afhenda eignir Landsbankans til breta og hollendinga og búið mál í eitt skipti fyrir öll.
Buchheit leiðir samninganefnd | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2010 | 11:28
Aðildarumsókn dregin til baka?
Ég á nú ekki von á því að umsóknin verði dregin til baka og þær 2000 miljónir sem á að eyða í tigangslausar viðræður sparaðar til þess að hjálpa illa förnum fjölskyldum á íslandi en mikið væri það nú skynsamlegt því aðild að ESB yrði felld með ca 70 til 80% ef marka ma kannanir sem gerðar hafa verið og síðan þarf ekki annað en hlusta á fólkið í landinu það vill ekki ganga í ESB.
Hvað varðar að Jóhanna gefi ekki kost á sér í viðtöl við blaðamenn í förinni er einfaldlega það að hún og Steingrímur hafa aldrei reynt að styrkja okkar málstað útávið það er ljót staðreynd og hneykslanleg.
Jóhanna í einkaheimsókn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
3.2.2010 | 11:47
Málið snýst ekki um hvað skilar sér frá Landsbankanum.
Eignir Landsbankans gætu skilað meiru en áður var talið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Hvað er fólk sem staðið hefur sig svona herfilega illa í stjórn landsins að fagna, það er einfaldlega ekkert tilefni til þess að fagna og ef talað er um að eitt ár sé síðan ógnarstjórnin tók við þá ættum við að gráta en ekki fá okkur tertu en kannski gráta þau yfir tertunni og tárin gera tertuna að einhverskonar samsulli sem ekki er gott en þá líkist hún vinnubrögðum stjórnarinnar.
Nei nú er tímabært að finna einhver utanaðkomandi aðila sem er með leiðtogahæfileika og getur staðið hnarreistur fyrir framan þjóðina og rifið hana upp úr öldurótinu, þetta er vel hægt ef réttur aðila stendur í brúnni og stjórnar skútunni í einhverja ákveðna átt en ekki láta hana reka stjórnlaust eins og verið hefur undanfarið ár. Nýjan forsætisráðherra strax sem vill vinna með okkur fólkinu, ópólítískan aðila sem hefur mikla reynsku í alþjóðamálum og rekstri, leiðtoga með bein í nefinu. Engar kosningar, bara finna foringja.
Kaka í tilefni dagsins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
21.1.2010 | 18:52
Passar Jóhanna, hvorki vörn né sókn.
Landsliðið fyrirmynd í sóknaráætlun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2010 | 12:27
Afsögn Jóhönnu væri það besta fyrir íslendinga.
Alveg er þetta ótrúlegt að forsætisráðherra íslands skuli haga sér eins og landráðamaður út um allan heim og tala á móti málstað okkar fólksins í landinu, getur hún ekki bara sætt sig við það að við erum að fara að fella þessa ömurlega Svavars samninga í þjóðaratkvæðagreiðslu og við viljum hætta þessu ESB kjaftæði og spara þær 2000 miljónir sem eiga að fara í aðildarviðræður. Við viljum aðgerðir innanlands strax á meðan fólk hrökklast ekki burt frá þessu allherjarrugli sem hér er á ferð.
Ég fer að halda það þurfi uppþot í landinu til þess að stöðva Jóhönnu og Steingrím, þetta gengur bara ekki lengur hvernig þau tala, þau eru í vinnu fyrir þjóðina og ekkert annað á að hafa forgang en fylgja eftir vilja meirihluta þjóðarinnar. Ég vil afsögn Jóhönnu og að ráðin verði forsætisráðherra á faglegum forsendum sem treystir sér til að fara okkar máli.
Icesave skaði ekki alþjóðleg tengsl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Utanríkismál/alþjóðamál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)