Fólkið er ekki þjónar, heldur ræður fólkið, svo einfalt er það.

Þótt ég styðji forsetann og finnst gott að hann samþykkti ekki Icesave á sínum tíma þá hefði hann átt að sleppa þessu að kalla okkur þjóna, því þjónarnir eru fólkið á alþingi en ekki almenningur sem heldur þjóðinni á floti.
mbl.is Fátæktin er smánarblettur á þjóðinni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Er þetta ekki einhver misskilningur hjá þér Tryggvi? Mér heirðist hann segja þetta alveg öfugt við það sem þú segir.

Gleðilegt ár.

Eyjólfur G Svavarsson, 1.1.2011 kl. 17:48

2 identicon

 Gleðilegt ár  , Nú hefur þú misskilið illa .þvi forestin sagði að hvert sem það væri Alþingi .þeir sem ætluðu ser að setjast á stjórnlagaþing eða Forsetinn á Bessastöðum ",ALLT ÞETTA VÆRU ÞJÓNAR FÓLKSINS I LANDINU "   og held að nú skulum við þjappa okkur saman ...þjóðin og láta verkin tala ..hvert þó aldrei til illinda ,en það er hægt að hafa þá fram lika með góðu !!

Ransý (IP-tala skráð) 1.1.2011 kl. 20:02

3 Smámynd: Kristján Hilmarsson

Hm.. Hræddur um það að Tryggvi hafi misskilið, þetta stendur í fréttinni:"Hann minnti Alþingismenn og þá sem kjörnir hafa verið á stjórnlagaþing að þeir séu þjónar þjóðarinnar."

Sem er þá gott mál því í restinni var Tryggvi sammála forsetanum ;)

Ég er það að mestu líka, nema svona "hártoga" pínu orðaval hans aðeins HÉR.

Kv

KH

Kristján Hilmarsson, 1.1.2011 kl. 21:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband