31.3.2011 | 09:01
Nýtt Ísland eða gamla Ísland áfram.
Það er alltaf verið að gaspra um að það þurfi að breyta stjórnkerfi Íslands en það er jafnóðum lokað á alla möguleika til þess að koma þjóðinni út úr því að vera lokað kommúnistaríki. Það var athyglisvert að hlusta á viðræður á Bylgjunni í morgun þar sem einmitt kom frá VG fólki að þeirra eigin flokkur væri búin að svíkja allt sem hægt er að svíkja og að flokkurinn væri orðin flokkur fjármagnseigenda. Tekjur ríkisins koma frá fólkinu í gegn um beina skatta og síðan er þeim skilað til þeirra sem eiga peningana.
Segir ríkisborgararétt ekki til sölu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkar: Bloggar, Viðskipti og fjármál, Vinir og fjölskylda | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.