Færsluflokkur: Viðskipti og fjármál
17.1.2011 | 16:08
Ólíðandi að almenningur skuli vera hunsaður og svikinn af stjórnvöldum.
![]() |
Ólíðandi að tengja saman kjarasamninga og kvótakerfið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
17.1.2011 | 10:28
Kunna ekki að vinna í sátt við fólkið í landinu.
Við landsmenn höfum nú séð að það fólk sem situr við völd kann ekki og vill ekki vinna í sátt við almenning og höfum við óteljandi tilfelli fyrir því. Þetta er svo sem ekkert skrýtið ef við horfum á hvað gæluverkefni hvers og eins í stjórnarliðinu eru svo mörgum sinnum meira virði heldur að að vinna að heilindum með almannahag í fyrsta sæti. Það verður að ganga í ESB, það verður að greiða Icesafe, það verður að breita sjávarútvegskerfinu án þess að það sé skoðað ofan í kjölinn, það verður að hækka skatta, það verður að stöðva stóriðjustefnuna, það verður að skera niður heilbrigðiskerfið án þess að það sé búið að reikna út hvað það kostar okkur í raun að skera svona mikið niður. Það er eitt atriði sem verður ekki að gera og það er að skoða og vinna að með uppbrettar ermar "hvernig eigum við að auka tekjur þjóðarbúsins í gegn um atvinnulífið".
![]() |
Standi við sátt um samningaleið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
13.1.2011 | 12:07
Bara brandarastuð á kellu, gæta hófs????
Hún ætti nú ekki að segja mikið kerlingin í brúnni því hún hefur troðið þannig á almenningi að ekki er hægt að tala um hóf í því tilfelli og hvergi hefur hún komið til móts við fólkið svo neinu nemi.
Nú er komið að ASÍ að sýna hvað í þeim býr og standi á jöfnun lífeyrisréttinda þannig að allir sitji við sama borð í þeim málum og að lægstu laun verði hækkuð allavega um 25% strax og 20% til viðbótar næstu 3 ár.
![]() |
Gæti hófs í kröfugerð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.1.2011 | 19:44
Allt á réttri leið segir stjórnin en sú er ekki raunin og við eigum eftir að sjá það svartara.
![]() |
170 starfsmönnum ÍAV sagt upp |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
11.1.2011 | 09:31
Steingrímur ánægður, en hvernig kemur hans leið niður á fólkinu?
![]() |
Lítið samráð við hagsmunaaðila |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
8.1.2011 | 10:14
En Lilja mín, hvers vegna styður þú þetta??
![]() |
Þjóðin klofin í fylkingar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
4.1.2011 | 18:05
Framtíð þjóðarinnar í húfi ef stjórnin situr áfram.
![]() |
Þetta verður góður fundur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
1.1.2011 | 17:15
Fólkið er ekki þjónar, heldur ræður fólkið, svo einfalt er það.
![]() |
Fátæktin er smánarblettur á þjóðinni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
30.12.2010 | 09:00
Stjórnendur með góða samvisku og sanngirni að leiðarljósi.
Já það má með sanni segja að Samherji er verðmætasta fyrirtæki okkar eyfirðinga miðað við umfang þess á svæðinu sem eru feiki mikil og mörg fyrirtæki sem hafa hag af gengi Samherja. Að Samherji skuli greiða háa bónusa á laun og háa styrki til íþróttastarfs og annarra mikilvægra hluta er ómetanlegt og eiga stjórnendur miklar þakkir fyrir að láta fólkið njóta góðrar afkomu félagsins sem ég óska heilla inn í komandi framtíð.
![]() |
Samherji gefur 75 milljónir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
29.12.2010 | 12:43
Lýsandi fyrir Steingrím sem öll loforð hefur svikið.
![]() |
Lilja rifjar upp orð Steingríms um AGS |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |